Betra Ísland og grænna

Málsnúmer 202305086

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 10. fundur - 20.06.2023

Tekið fyrir erindi stjórn frá Skógræktarfélags Íslands dags. 22. maí 2023 þar sem varað er við neikvæðum málflutningi andstæðinga skógræktar. Félagið lýsir yfir vilja til samvinnu með sveitarfélögum til að styðja við skipulagða skógrækt.
Lagt fram til kynningar.