Hreinsunarátak 2023

Málsnúmer 202305049

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 9. fundur - 11.05.2023

Til umræðu hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð 2023.
Umhverfis- og dreifbýlisráð felur Framkvæmdasviði að fylgja eftir þessu hreinsunarátaki og jafnframt að leggja mat á kostnað sem það felur í sér.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 359. fundur - 06.06.2023

Á 9.fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.maí sl. var eftirfarandi bókað: Til umræðu hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð 2023. Niðurstaða: Umhverfis- og dreifbýlisráð felur framkvæmdasviði að fylgja eftir þessu hreinsunarátaki og jafnframt að leggja mat á kostnað sem það felur í sér. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Til máls tók:
Monika Margrét Stefánsdóttir

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfis- og dreifbýlisráðs um hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð 2023.