Frá Landskjörstjórn; Rásfundur fyrir forsetakosningar 2024

Málsnúmer 202305042

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1068. fundur - 11.05.2023

Tekið fyrir erindi frá Landskjörstjórn, rafpóstur dagsettur þann 5. maí 2023, þar sem fram kemur að þann 1. júní á næsta ári fara fram forsetakosningar og af því tilefni býður Landskjörstjórn einum fulltrúa frá sveitarfélaginu til rásfundar um forsetakosningarnar og önnur kosningatengd málefni þann 1. júní frá kl. 13-16 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík.Fulltrúinn má gjarnan vera úr yfirkjörstjórn sveitarfélagsins eða starfsmaður sem kemur að kosningatengdum málum.Fjarfundur verður í boði fyrir þau sem ekki eiga heimangengt.



Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og formanni kjörstjórnar að sækja fundinn í gegnum fjarfund.

Sveitarstjórn - 359. fundur - 06.06.2023

Á 1068.fundi byggðaráðs þann 11.maí var eftirfarandi bókað:
Tekið fyrir erindi frá Landskjörstjórn, rafpóstur dagsettur þann 5. maí 2023, þar sem fram kemur að þann 1. júní á næsta ári fara fram forsetakosningar og af því tilefni býður Landskjörstjórn einum fulltrúa frá sveitarfélaginu til rásfundar um forsetakosningarnar og önnur kosningatengd málefni þann 1. júní frá kl. 13-16 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík.Fulltrúinn má gjarnan vera úr yfirkjörstjórn sveitarfélagsins eða starfsmaður sem kemur að kosningatengdum málum.Fjarfundur verður í boði fyrir þau sem ekki eiga heimangengt. Niðurstaða: Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og formanni kjörstjórnar að sækja fundinn í gegnum fjarfund.
Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og formanni kjörstjórnar að sækja fundinn í gegnum fjarfund.