Íbúafundur Eigna- og framkvæmdadeildar á Hauganesi í maí 2023

Málsnúmer 202305016

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 9. fundur - 11.05.2023

Helga Íris Ingólfsdóttir kynnir fundagerð frá íbúafundi sem haldinn var á Hauganesi 3. maí 2023.
Umhverfis-og dreifbýlisráð vísar fundagerðinni til vinnu við fjárhagáætlun 2024.

Ráðið þakkar Helgu Írisi fyrir samantektina.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 13. fundur - 26.09.2023

Á 9. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11. maí sl. var eftirfarandi bókað:
"Helga Íris Ingólfsdóttir kynnir fundagerð frá íbúafundi sem haldinn var á Hauganesi 3. maí 2023.
Umhverfis-og dreifbýlisráð vísar fundagerðinni til vinnu við fjárhagáætlun 2024.

Ráðið þakkar Helgu Írisi fyrir samantektina."

Með fundarboði umhverfis- og dreifbýlisráðs fylgdi ofangreind fundargerð.
Lagt fram til kynningar og sjá ofangreinda bókun undir lið 1.