Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2023

Málsnúmer 202304130

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1067. fundur - 04.05.2023

Tekinn fyrir rafpóstur frá Markaðsstofu Norðurlands, dagsettur þann 26. apríl sl., þar sem boðað er til aðalfundar 16. maí nk. kl. 13 á Hótel Laugarbakka.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela þjónustu- og upplýsingafulltrúa að sækja fundinn, ef hún hefur tök á, og fara með umboð Dalvíkurbyggðar.

Sveitarstjórn - 359. fundur - 06.06.2023

Á 1067.fundi byggðaráðs þann 4.maí sl. var eftirfarandi bókað:
Tekinn fyrir rafpóstur frá Markaðsstofu Norðurlands, dagsettur þann 26. apríl sl., þar sem boðað er til aðalfundar 16. maí nk. kl. 13 á Hótel Laugarbakka. Niðurstaða: Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela þjónustu- og upplýsingafulltrúa að sækja fundinn, ef hún hefur tök á, og fara með umboð Dalvíkurbyggðar.
Til máls tók:
Felix Rafn Felixson

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og felur þjónustu- og upplýsingafulltrúa að sækja fundinn og fara með umboð Dalvíkurbyggðar.