Fjöldi nemenda í leik- og grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202301011

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 278. fundur - 11.01.2023

Þórhalla fór útaf fundi kl. 08:50
Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar- og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir nemendafjölda á leik - og grunnskólastigi í Dalvíkurbyggð.
Nemendafjöldi í Árskógarskóla er 37 nemendur og 14 nemendur á leikskólastigi.
Nemendafjöldi í Dalvíkurskóla er 235 nemendur.
Nemendafjöldi í Frístund er 36 nemendur og er í boði fyrir nemendur í 1. - 4. bekk.

Nemendafjöldi á Leikskólanum Krílakoti er 95 nemendur.