Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð 2022

Málsnúmer 202210118

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 142. fundur - 01.11.2022

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir framlagða auglýsingu og felur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að auglýsa eftir styrkjum í afreks- og styrktarsjóð.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 143. fundur - 06.12.2022

Teknar fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2022.
a) Hafsteinn Thor Guðmundsson vegna ástundunar og árangurs í golfi
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að styrkja Hafstein um kr. 75.000.- og vísar því á lið 06800-9110

b) Brynjólfur Máni Sveinsson vegna ástundunar og árangurs á skíðum
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að styrkja Brynjólf um kr. 75.000.- og vísar því á lið 06800-9110

c) Dagur Ýmir Sveinsson vegna ástundunar og árangurs á skíðum
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að styrkja Dag um kr. 125.000.- og vísar því á lið 06800-9110

d) Torfi Jóhann Sveinsson vegna ástundunar og árangurs á skíðum
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að styrkja Torfa um kr. 75.000.- og vísar því á lið 06800-9110

e) Bil Guðröðardóttir vegna ástundunar og árangurs í Hestamennsku
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að styrkja Bil um kr. 125.000.- og vísar því á lið 06800-9110

h) Sundfélagið Rán vegna sundnámskeiðs fyrir fullorðna og afmælishátíðar
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 4 atkvæðum að styrkja Sundfélagið Rán um kr. 135.000.- og vísar því á lið 06800-9110