Fjárhagsáætlun 2022; heildarviðauki III

Málsnúmer 202210090

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1046. fundur - 27.10.2022

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusvið kynnti tillögu að heildarviðauka III / útkomuspá 2022 úr fjárhagsáætlunarlíkani þar sem búið er að taka inn alla samþykkta viðauka það sem af er árs sem og tillögur að viðaukum skv liðum 1 og 2 hér að ofan.

Helstu niðurstöður:
Rekstrarniðurstaða Samstæðu A- og B- hluta er neikvæð kr. -17.445.000.
Rekstrarniðurstaða A- hluta er neikvæð um kr. -13.612.000.
Fjárfestingar og framkvæmdir A- og B- hluta kr. 232.415.000.
Áætluð lántaka A- og B- hluta kr. 0.
Handbært fé frá rekstri samstæðu A- og B- hluta kr. 255.297.000 og veltu fé kr. 272.630.000.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að heildarviðauka III við fjárhagsáætlun 2022/ útkomuspá og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 351. fundur - 01.11.2022

Á 1046. fundi byggðaráðs þann 27. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusvið kynnti tillögu að heildarviðauka III / útkomuspá 2022 úr fjárhagsáætlunarlíkani þar sem búið er að taka inn alla samþykkta viðauka það sem af er árs sem og tillögur að viðaukum skv. liðum 1 og 2 hér að ofan. Helstu niðurstöður: Rekstrarniðurstaða Samstæðu A- og B- hluta er neikvæð kr. -17.445.000. Rekstrarniðurstaða A- hluta er neikvæð um kr. -13.612.000. Fjárfestingar og framkvæmdir A- og B- hluta kr. 232.415.000. Áætluð lántaka A- og B- hluta kr. 0. Handbært fé frá rekstri samstæðu A- og B- hluta kr. 255.297.000 og veltu fé kr. 272.630.000.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að heildarviðauka III við fjárhagsáætlun 2022/ útkomuspá og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi tillögu að heildarviðauka III við fjárhagsáætlun 2022/ útkomuspá 2022 skv. ofangreindum niðurstöðum.