Endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 9. mál.

Málsnúmer 202210063

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 4. fundur - 02.11.2022

Tekið fyrir erindi frá nefndarsviði Alþingis, dagsett þann 13. október 2002, þar sem Atvinnuveganefnd sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis.
Lagt fram til kynningar.