Umsókn um lóð - Hamar lóð 16

Málsnúmer 202209058

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 2. fundur - 03.10.2022

Með umsókn, dagsett 9. september 2022, óska Auður Jónsdóttir og Hafþór Hafiðason eftir frístundalóð nr. 16 á Hamri.
Skipulagsráð samþykkir umsóknina og felur framkvæmdasviði að úthluta lóðinni.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 350. fundur - 18.10.2022

Á 2. fundi skipulagsráðs þann 3. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Með umsókn, dagsett 9. september 2022, óska Auður Jónsdóttir og Hafþór Hafliðason eftir frístundalóð nr. 16 á Hamri. Skipulagsráð samþykkir umsóknina og felur framkvæmdasviði að úthluta lóðinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Til máls tóku; forseti sveitarstjórnar sem leggur til að afgreiðsla skipulagsráðs verði samþykkt og lóðinni verði úthlutað.

Katrín Sif Ingvarsdóttir.
Helgi Einarsson.
Felix Rafn Felixson.
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir.
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda umsókn og úthlutun á frístundalóðinni nr. 16 á Hamri.