Fjárhagsáætlun 2023

Málsnúmer 202209027

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 261. fundur - 26.09.2022

Sviðsstjóri félagsmálasviðs fór yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2023. Einnig var farið yfir ferli fjárhagsáætluna, forsendur hennar og fylgigögn. Lögð voru fram drög að gjaldskrám vegna ársins 2023, þar sem gjaldskrár eru hækkaðar um 4.9%. Tekið var upp frá fyrra fundi beiðni frá félagi eldri borgara og starfsmanna dagþjónustu á Dalbæ um aukna fjárveitingu.
Félagsmálaráð samþykkir drög að starfsáætlun sviðsins fyrir árið 2023 auk tillagna að fjárhagsáætlun og gjaldskrám félagsmálasviðs árið 2023.

Félagsmálaráð - 271. fundur - 12.09.2023

Farið var yfir fjárhagsstöðu félagsmálasviðs fyrir árið 2023
Lagt fram til kynningar.