Umsókn um heimlögn, rotþró

Málsnúmer 202208073

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 116. fundur - 26.08.2022

Golfklúbburinn sækir um rotþró til að tengja við áhaldahús sem er í smíðum.
Veitu- og hafnaráð samþykkir framlagða umsókn.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.

Sveitarstjórn - 349. fundur - 20.09.2022

Á 116. fundi veitu- og hafnaráðs þann 26. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Golfklúbburinn sækir um rotþró til að tengja við áhaldahús sem er í smíðum. Veitu- og hafnaráð samþykkir framlagða umsókn. Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs.