Boðun hafnasambandsþings og gisting

Málsnúmer 202206116

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 115. fundur - 01.07.2022

Boðun á Hafnasambandsþing Íslands.
Samkvæmt 4. gr. laga hafnasambandsins samþykkir veitu- og hafnaráð að fulltrúar Hafnasjóðs verði Bjarni D. Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, Haukur Arnar Gunnarsson, formaður veitu- og hafnaráðs og varamennirnir Benedikt Snær Magnússon og Gunnlaugur Svansson.

Byggðaráð - 1031. fundur - 06.07.2022

Á 115. fundi veitu- og hafnaráðs þann 1. júlí sl. var eftirfarandi bókað:
"Boðun á Hafnasambandsþing Íslands. Samkvæmt 4. gr. laga hafnasambandsins samþykkir veitu- og hafnaráð að fulltrúar Hafnasjóðs verði Bjarni D. Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, Haukur Arnar Gunnarsson, formaður veitu- og hafnaráðs og varamennirnir Benedikt Snær Magnússon og Gunnlaugur Svansson."
Enginn tók til máls.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs.

Veitu- og hafnaráð - 118. fundur - 13.10.2022

á 115 fundi Veitu- og hafnaráðs var samþykkt Samkvæmt 4. gr. laga hafnasambandsins að fulltrúar Hafnasjóðs verði Bjarni D. Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, Haukur Arnar Gunnarsson, formaður veitu- og hafnaráðs og varamennirnir Benedikt Snær Magnússon og Gunnlaugur Svansson. Nú komast hvorugur aðalmenn og taka þarf afstöðu til breytinga á aðalmönnum.
Tillaga um að aðalmenn verði Eyrún Ingibjörg Hafnastjóri og Benedikt Snær varaformaður Veitu- og hafnaráðs. Til vara er Gunnlaugur Svansson.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 351. fundur - 01.11.2022

Á 118. fundi veitu- og hafnaráðs þann 13. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 115. fundi Veitu- og hafnaráðs var samþykkt Samkvæmt 4. gr. laga hafnasambandsins að fulltrúar Hafnasjóðs verði Bjarni D. Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, Haukur Arnar Gunnarsson, formaður veitu- og hafnaráðs og varamennirnir Benedikt Snær Magnússon og Gunnlaugur Svansson. Nú komast hvorugur aðalmenn og taka þarf afstöðu til breytinga á aðalmönnum.Tillaga um að aðalmenn verði Eyrún Ingibjörg Hafnastjóri og Benedikt Snær varaformaður Veitu- og hafnaráðs. Til vara er Gunnlaugur Svansson. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs og tillögu ráðsins um fulltrúa á Hafnasambandsþing.