Boð um þátttöku í sameiginlegu verkefni í Hringrásarhagkerfi

Málsnúmer 202206107

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð 2022 - 374. fundur - 08.08.2022

Fyrir liggur erindi frá SSNE um þátttöku í sameiginlegu verkefni í Hringrásarhagkerfi.
Umhverfisráð leggur til að Dalvíkurbyggð taki þátt í verkefninu og felur sviðsstjóra Framkvæmdasviðs að vera tengiliður við SSNE varðandi úrgangsstjórnun.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Byggðaráð - 1034. fundur - 18.08.2022

Á 374. fundi umhverfisráðs þann 8. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Fyrir liggur erindi frá SSNE um þátttöku í sameiginlegu verkefni í Hringrásarhagkerfi. Umhverfisráð leggur til að Dalvíkurbyggð taki þátt í verkefninu og felur sviðsstjóra Framkvæmdasviðs að vera tengiliður við SSNE varðandi úrgangsstjórnun. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um að Dalvíkurbyggð taki þátt í sameiginlegu verkefni í Hringrásarhagkerfi og að sviðsstjóri Framkvæmdasviðs verði tengiliður við SSNE varðandi úrgangsstjórnun.