Umsókn um lóð - Lyngholt 7

Málsnúmer 202206077

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð 2022 - 373. fundur - 22.06.2022

Fyrir fundinum lá umsókn, dagsett 20. júní 2022, þar sem þau Svanhvít Íris McCue og Joseph Howard McCue óska eftir að fá úthlutaðri lóðinni að Lyngholti 7 á Hauganesi.
Umhverfisráð samþykkir umsóknina og felur skipulags- og tæknifulltrúa að úthluta lóðinni.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 347. fundur - 28.06.2022

Á 373. fundi umhverfisráðs þann 22. júní 2022 var eftirfarandi bókað:
"Fyrir fundinum lá umsókn, dagsett 20. júní 2022, þar sem þau Svanhvít Íris McCue og Joseph Howard McCue óska eftir að fá úthlutaðri lóðinni að Lyngholti 7 á Hauganesi. Umhverfisráð samþykkir umsóknina og felur skipulags- og tæknifulltrúa að úthluta lóðinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum. "
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á lóðinni við Lyngholt 7 á Hauganesi.