Álagsprófun borholna á Birnunesborgum

Málsnúmer 202205205

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 120. fundur - 07.12.2022

Undir þessum lið komu á fund veitu- og hafnaráðs Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri, Helgi Einarsson, Freyr Antonsson. Rúnar Helgi Óskarsson og Arnar Rúnarsson starfsmenn veitna. Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason og Sigurveig Árnadóttir fulltrúar ISOR sem kynna niðurstöður álagsprófunar á jarðhitasvæði á Birnunesborgum.
Í júni 2022 hóf Íslenskar orkurannsóknir (ISOR) álagspróf á jarðhitasvæðinu við Birnunesborgir . Nú liggja niðurstöður fyrir og munu starfsmenn ISOR kynna þær hér á fundi Veitu- og hafnaráðs.
Veitu- og hafnaráð þakkar starfsmönnum ISOR fyrir greinagóða kynningu.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri, Freyr Antonsson. Rúnar Helgi Óskarsson og Arnar Rúnarsson starfsmenn veitna. Þorsteinn Egilson, Bjarni Gautason og Sigurveig Árnadóttir véku af fundi kl. 09:50