Svæðisskipulagsnefnd 2022

Málsnúmer 202205052

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 372. fundur - 06.05.2022

Fyrir fundinum lá fundargerð 9. fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar sem haldinn var á Akureyri 3. maí 2022.
Lagt fram til kynningar.

Skipulagsráð - 4. fundur - 02.11.2022

Fyrir fundinum lá fundargerð 10. fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar sem haldinn var á Akureyri 11. október 2022 ásamt fjárhagsáætlun fyrir nefndina fyrir næsta ár.
Lagt fram til kynningar.