Umsókn um lóðir - Klapparstígur 4 og 6

Málsnúmer 202203044

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 370. fundur - 17.03.2022

Tekið fyrir erindi frá EGO hús ehf., dagsett 8. mars 2022, umsókn um að fá úthlutað lóðunum að Klapparstíg 4 og 6, Hauganesi til byggingar parhúss eða raðhúss.
Umhverfisráð samþykkir erindið og felur skipulags- og tæknifulltrúa að úthluta lóðunum.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum. Júlíus tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.

Sveitarstjórn - 343. fundur - 22.03.2022

Á 370. fundi umhverfisráðs þann 17. mars 2022 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá EGO hús ehf., dagsett 8. mars 2022, umsókn um að fá úthlutað lóðunum að Klapparstíg 4 og 6, Hauganesi til byggingar parhúss eða raðhúss. Umhverfisráð samþykkir erindið og felur skipulags- og tæknifulltrúa að úthluta lóðunum. Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum. Júlíus tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis. "
Til máls tóku:
Guðmundur St. Jónsson.
Katrín Sigurjónsdóttir.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á lóðunum við Klapparstíg 4 og Klapparstíg 6, Hauganesi, til byggingar parhúss eða raðhúss.