Frá Alþingi; Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 12. mál.

Málsnúmer 202201117

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1015. fundur - 03.02.2022

Tekið fyrir erindi frá nefndasviði Alþingis, þar sem Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 12. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 3. febrúar nk.
Lagt fram til kynningar.