Nýr framkvæmdastjóri hjá Menningarhúsinu Bergi

Málsnúmer 202201101

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 90. fundur - 28.01.2022

Nýr framkvæmdastjóri Bergs, Jóhann Már Kristinsson, kom inn á fund og kynnti ráðinu hvað væri á döfinni hjá Menningarhúsinu.
Menningarráð Dalvíkurbyggðar þakkar fyrir kynningu og óskar Jóhanni velfarnaðar í starfi.
Jóhann Már Kristinsson framkvæmdastjóri Menningarhússins Berg fór af fundi kl. 09.05