Bólusetningar barna 5 - 11 ára í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202201017

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 266. fundur - 12.01.2022

Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir skipulag á bólusetningu barna 5 - 11 ára í Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 267. fundur - 09.02.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir upplýsingar frá Heilsugæslu Dalvíkur, um það hvað margir nemendur höfðu skilað sér í bólusetningu.
Lagt fram til kynningar.