Framlög úr Jöfnunarsjóði 2021 og 2022; breytingar

Málsnúmer 202201010

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1011. fundur - 06.01.2022

Sviðsstjóri gerði grein fyrir fréttum af vef Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis um breytingar á framlögum Jöfnunarsjóðs 2021 og 2022 vs. gildandi áætlanir Dalvikurbyggðar.

Árið 2021:
Samtals nettó hækkun framlaga umfram áætlun kr. -23.815.567.

Árið 2022:
Samtals nettó hækkun framlag umfram áætlun kr. -8.669.918
Lagt fram til kynningar.