Auka hluthafafundur í Greiðri leið ehf 29. des. 2021

Málsnúmer 202112092

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1011. fundur - 06.01.2022

Tekið fyrir fundarboð frá Greiðri leið ehf. um aukafund hluthafa í Greiðri leið miðvikudaginn 29. desember sl. Tilefni fundarins er fjárhagsleg endurskipulagning Vaðlaheiðaganga hf. Meðfylgjandi fundarboði byggðaráðs er fundargerð frá ofangreindum fundi. Þar kemur fram að hluthafafundurinn veitti stjórn félagsins heimild til að samþykkja tillögu lánveitanda um endurfjármögnun Vaðlaheiðarganga. Sveitarstjóri sat fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar.