Frá SSNE; Skýrsla RHA um mögulegar framkvæmdir í vegargerð á Norðurlandi eystra

Málsnúmer 202109088

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 997. fundur - 30.09.2021

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi skýrsla RHA sem unnin er fyrir SSNE um mögulegar framkvæmdir i vegagerð á Norðurlandi eystra. Markmið verkefnisins er að greina framtíðar vegaframkvæmdir eða samgöngukosti sem varða starfssvæði SSNE þannig að þeir komist í umræðu og í framhaldinu sé unnt að forgangsraða völdum kostum kerfisbundið á einhvern hátt með hag almennings og atvinnu- og efnahagslíf landshlutans í huga. Skýrslan er afrakstur hugmyndavinnu.
Lagt fram til kynningar.