Starfs - og fjárhagsáætlun TÁT 2022

Málsnúmer 202109052

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 27. fundur - 10.09.2021

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir drög að starfsáætlun fyrir fjárhagsárið 2022.
Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 28. fundur - 25.10.2021

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir starfs - og fjárhagsáætlun fyrir fjárhagsárið 2022.
Skólanefnd TÁT samþykkir samhljóða með þremur atkvæðum að vísa tillögu að starfs - og fjárhagsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2022 til Byggðaráðs Dalvíkurbyggðar og Bæjarráðs Fjallabyggðar.


Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 30. fundur - 11.02.2022

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir helstu verkefni TÁT fyrir fjárhagsárið 2022.
Lagt fram til kynningar.