Umsókn um lóð - Hamar lóð 17

Málsnúmer 202108055

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 364. fundur - 05.10.2021

Með umsókn, dagsettri 19. ágúst 2021, óskar Þórir Matthíasson eftir frístundalóð nr. 17 að Hamri.
Umhverfisráð samþykkir erindið og felur skipulags- og tæknifulltrúa að úthluta lóðinni.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 339. fundur - 02.11.2021

Felix Rafn Felixson kom inn á fundinn að nýju kl. 17:52.
Á 364. fundi umhverfisráðs þann 5. október 2021 var eftirfarandi bókað:
"Með umsókn, dagsettri 19. ágúst 2021, óskar Þórir Matthíasson eftir frístundalóð nr. 17 að Hamri. Umhverfisráð samþykkir erindið og felur skipulags- og tæknifulltrúa að úthluta lóðinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á frístundalóðinni nr. 17 að Hamri.