Innskil á lóð - Skógarhólar 12

Málsnúmer 202108034

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 360. fundur - 13.08.2021

Með tölvupósti, dagsettum 10. ágúst 2021, skila þau Ari Már Gunnarsson og Ingunn Magnúsdóttir inn lóðinni að Skógarhólum 12.
Umhverfisráð felur skipulags- og tæknifulltrúa að setja lóðina að Skógarhólum 12 aftur á lista yfir lausar lóðir.

Byggðaráð - 993. fundur - 19.08.2021

Á 360. fundi umhverfisráðs þann 13. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Með tölvupósti, dagsettum 10. ágúst 2021, skila þau Ari Már Gunnarsson og Ingunn Magnúsdóttir inn lóðinni að Skógarhólum 12. Umhverfisráð felur skipulags- og tæknifulltrúa að setja lóðina að Skógarhólum 12 aftur á lista yfir lausar lóðir. "
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs, skil á lóðinni að Skógarhólum 12 og að hún verði auglýst að nýju til úthlutunar á heimasíðu sveitarfélagsins.