Umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá - Kvíalækur

Málsnúmer 202107082

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 360. fundur - 13.08.2021

Með tölvupósti, dagsettum 28. júlí 2021 óskar Óskar Gunnarsson eftir því að fá að stofna lóðina Kvíalæk úr landi Syðri-Másstaða í Skíðadal. Meðfylgjandi umsókninni er hnitsettur uppdráttur af lóðinni og undirritað F-550 eyðublað Þjóðskrár.
Umhverfisráð samþykkir erindið samhljóða með fimm atkvæðum.

Byggðaráð - 993. fundur - 19.08.2021

Á 360. fundi umhverfisráðs þann 13. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Með tölvupósti, dagsettum 28. júlí 2021 óskar Óskar Gunnarsson eftir því að fá að stofna lóðina Kvíalæk úr landi Syðri-Másstaða í Skíðadal. Meðfylgjandi umsókninni er hnitsettur uppdráttur af lóðinni og undirritað F-550 eyðublað Þjóðskrár. Umhverfisráð samþykkir erindið samhljóða með fimm atkvæðum."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og fyrirliggjandi erindi um stofnun á lóðinni Kvíalæk úr landi Syðri-Másstaða í Skíðadal skv. fyrirliggjandi gögnum.