Umburðarbréf vegna breytinga á jarðarlögum

Málsnúmer 202105149

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 356. fundur - 21.06.2021

Tekið fyrir bréf frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þar sem athygli er vakin á breytingum á jarðalögum sem miða að því að styrkja sveitarfélög við að takast á við breytingar á landnotkun og gæta að hagsmunum landbúnaðar við gerð skipulags.
Lagt fram til kynningar.