Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Launaþróun sveitarfélaga

Málsnúmer 202105147

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 987. fundur - 03.06.2021

Tekið fyrir erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, rafpóstur dagsettur þann 28. maí 2021, þar sem gert er grein fyrir launaþróun sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.