Frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa; Beiðni um viðauka v. styttingu vinnuviku

Málsnúmer 202105124

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 986. fundur - 27.05.2021

Tekið fyrir erindi frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, rafpóstur dagsettur þann 18. maí 2021, þar sem óskað er eftir viðauka að upphæð kr. 611.126 við fjárhagsáætlun 2021 á deild 06500 Íþróttamiðstöð vegna styttingu vinnuvikunnar.



Gísli Rúnar vék af fundi kl. 11:50.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2021, viðauki nr. 10 að upphæð kr. 611.126 við deild 06500 vegna launa og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.

Sveitarstjórn - 337. fundur - 15.06.2021

Á 986. fundi byggðaráðs þann 27. maí 2021 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, rafpóstur dagsettur þann 18. maí 2021, þar sem óskað er eftir viðauka að upphæð kr. 611.126 við fjárhagsáætlun 2021 á deild 06500 Íþróttamiðstöð vegna styttingu vinnuvikunnar. Gísli Rúnar vék af fundi kl. 11:50. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2021, viðauki nr. 10 að upphæð kr. 611.126 við deild 06500 vegna launa og að honum verði mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og viðauka nr. 10 við fjárhagsáætlun 2021 að upphæð kr. 611.126 við deild 06500 vegna launakostnaðar vegna styttingu vinnuvikunnar (vaktavinna).
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.