Frá nefndasviði Alþingis; Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.

Málsnúmer 202105095

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 986. fundur - 27.05.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur þann 18. maí sl., þar sem Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 26. maí sl.
Lagt fram til kynningar.