Tilkynning um kæru til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

Málsnúmer 202105086

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 353. fundur - 28.05.2021

Lögð fram til kynningar kæra sem barst Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála og varðar útgáfu byggingarleyfa fyrir Hringtún 17 og 19 á Dalvík.
Lagt fram til kynningar.