Kosning til ungmennaráðs haust 2021

Málsnúmer 202105048

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 31. fundur - 07.05.2021

Í erindisbréfi ungmennaráðs segir að ungmennaráði eiga sæti fimm fulltrúar, sem eru kjörnir til tveggja ára í sinn á þingi ungmenna í Dalvíkurbyggð sem haldið skal fyrir 1. október annað hvert ár.
Ráðið mun skipuleggja ungmennaþing á næsta fundi sem haldinn verðu í ágúst.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 133. fundur - 02.11.2021

Kosning til ungmennaráðs fór fram laugardaginn 30. október sl. Fulltrúar í ráðið eru kosnir til tveggja ára í senn.
Aðalmenn ungmennaráðs næstu 2 árin verða:
Íris Björk Magnúsdóttir
Íssól Anna Jökulsdóttir
Magnús Rosazza
Markús Máni Pétursson
Óskar Karel Snæþórsson