Landgræðsluáætlun 2021-2031

Málsnúmer 202105034

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 353. fundur - 28.05.2021

Með tölvupósti, dagsettum 6. maí 2021, óskar Landgræðslan eftir umsögnum hagaðila um Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við Landgræðsluáætlun 2021-2031.

Landbúnaðarráð - 139. fundur - 03.06.2021

Með tölvupósti, dagsettum 6. maí 2021, óskar Landgræðslan eftir umsögnum hagaðila um Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar.
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við Landgræðsluáætlun 2021-2031.

Sveitarstjórn - 337. fundur - 15.06.2021

Á 353. fundi umhverfisráðs þann 28. maí sl. og á 139. fundi landbúnaðarráðs ann 3. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Með tölvupósti, dagsettum 6. maí 2021, óskar Landgræðslan eftir umsögnum hagaðila um Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar. Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við Landgræðsluáætlun 2021-2031. "
"Með tölvupósti, dagsettum 6. maí 2021, óskar Landgræðslan eftir umsögnum hagaðila um Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar. Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við Landgræðsluáætlun 2021-2031."
Enginn tók til máls.

Sveitastjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindar afgreiðslur umhverfisráðs og landbúnaðarráðs um Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar.