Endurskoðun aðalskipulags Fjallabyggðar 2008-2028 - Umsögn um auglýsta tillögu

Málsnúmer 202104092

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 352. fundur - 07.05.2021

Með tölvupósti dagsettum 15. apríl 2021 óskar Íris Stefánsdóttir fyrir hönd Fjallabyggðar eftir yfirferð og umsögn Dalvíkurbyggðar á auglýstri tillögu Aðalskipulags Fjallabyggðar 2020-2032.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlagða tillögu að Aðalskipulagi Fjallabyggðar.

Sveitarstjórn - 336. fundur - 12.05.2021

Á 352. fundi umhverfisráðs þann 7. maí sl. var eftirfarandi bókað:
"Með tölvupósti dagsettum 15. apríl 2021 óskar Íris Stefánsdóttir fyrir hönd Fjallabyggðar eftir yfirferð og umsögn
Dalvíkurbyggðar á auglýstri tillögu Aðalskipulags Fjallabyggðar 2020-2032.

Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlagða tillögu að Aðalskipulagi Fjallabyggðar. "
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og gerir ekki athugasemdir við framlagða tillögu að Aðalskipulagi Fjallabyggðar.