Orlof húsmæðra 2021

Málsnúmer 202104036

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 249. fundur - 13.04.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 7.apríl 2021 þar sem fram kemur að samkvæmt upplýsingum frá Félagsmálaráðuneytinu skal framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði vera minnst 120,51,- kr fyrir hvern íbúa sveitarfélagsins.
Lagt fram til kynningar.