Til umsagnar frumvarp til laga um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 741997 (beiting nauðungar), 563. mál.

Málsnúmer 202103080

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 249. fundur - 13.04.2021

Tekinn fyrir rafpóstur dags. 15. mars 2021 frá nefndarsviði Alþingis þar sem Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 741997 (beiting nauðungar), 563. mál.
Lagt fram til kynningar.