Frá nefndasviði Alþingis; Til umsagnar frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál.

Málsnúmer 202103035

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 979. fundur - 25.03.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur þann 8. mars 2021, þar sem Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 19. mars nk.
Lagt fram til kynningar.