Samráðsfundur félags- og barnamálaráðherra með félagsmálastjórum

Málsnúmer 202102137

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 249. fundur - 13.04.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá Félagsmálaráðuneytinu dags. 24.mars 2021 af samráðsfundi félags- og barnamálaráðherra með félagsmálastjórum. Á þeim fundi fór fram kynning á Hefjum störf sem Þóra Ágústsdóttir hjá Vinnumálastofnun fór yfir í tengslum við vinnumarkaðsúrræði.
Lagt fram til kynningar.