Frá sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs; a) Mánaðarlegar stöðuskýrslur bókhalds 2020 vs. áætlun og b) fyrirspurnir KPMG til upplýsingar

Málsnúmer 202102006

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 975. fundur - 11.02.2021

a) Tekið fyrir staða bókhalds 2020 í samanburði við heimildir í fjárhagsáætlun 2020 miðað við 1. febrúar 2021. Einnig er yfirlit sem sýnir launakostnað miðað við launaáætlun og fjölda stöðugilda miðað við stöðugildisheimildir, stöðu framkvæmda 2020 í samanburði við heimildir og framkvæmdir Eignasjóðs í samanburði við heimildir í fjárhagsáætlun 2020.

b) Lagðar fram til kynningar og til upplýsinga fyrirspurnir sem KPMG leggur fyrir stjórnendur vegna vinnu við ársreikning og endurskoðun 2020.
Lagt fram til kynningar.