Samstarfssamningur TÁT og MTR

Málsnúmer 202101048

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 24. fundur - 12.02.2021

Magnús G. Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir samstarfssamning milli TÁT og MTR.
Skólanefnd TÁT samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og fagnar því að hann sé kominn á.

Sveitarstjórn - 332. fundur - 23.02.2021

Á 24. fundi skólanefndar Tónlistarskólans á Tröllaskaga þann 12. febrúar 2021 var eftirfarandi bókað:
"Magnús G. Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir samstarfssamning milli TÁT og MTR.
Skólanefnd TÁT samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og fagnar því að hann sé kominn á."
Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri.


Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindan samstarfssamning á milli TÁT og Menntaskólans á Tröllaskaga.