Umsókn um lóð við Skógarhóla 11, Dalvík

Málsnúmer 202012051

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 346. fundur - 18.12.2020

Með innsendu erindi dags. 09. desember 2020 óskar Ottó Biering Ottósson fyrir hönd EGO húsa ehf. eftir lóðinni við Skógarhóla 11, Dalvík.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umsækjanda umbeðna lóð.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.