Umsókn um lóð við Hringtún 42-48, Dalvík

Málsnúmer 202012050

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 346. fundur - 18.12.2020

Með innsendu erindi dags. 09. desember 2020 óskar Ottó Biering Ottósson fyrir hönd EGO húsa ehf. eftir lóðinni við Hringtún 42-48, Dalvík.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umsækjanda umbeðna lóð.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.