Frá nefndarsviði Alþingis, til umsagnar frumvarp til laga um breytingui á barnaverndarlögum, nr. 80/2002

Málsnúmer 202012019

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 245. fundur - 08.12.2020

Lagt fram til kynningar rafbréf dags. 18.11.2020 frá Velferðarnefnd Alþingis sem sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing við tálmu eða takmörkun á umgengni) 103. mál
Lagt fram til kynningar.