Umsókn um framkvæmdarleyfi til skógræktar í landi lögbýlisins Litla_Árskógs

Málsnúmer 202012008

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 346. fundur - 18.12.2020

Með innsendu erindi dags. 01. desember 2020 óskar Guðlaugur Axel Ásólfsson eftir framkvæmdarleyfi til skógræktar á lögbýlinu Litla-Árskógi.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið framkvæmdarleyfi.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.