Staða innheimtumála

Málsnúmer 202011104

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 971. fundur - 17.12.2020

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Íris Daníelsdóttir, þjónustu- og innheimtufulltrúi, kl. 13:20.

Íris kynnti stöðu innheimtu hjá sveitarfélaginu almennt, byggt á samantekt frá Motus.

Íris vék af fundi kl. 14:05.
Byggðaráð þakkar þjónustu- og innheimtufulltrúa fyrir góða yfirferð og kynningu.

Lagt fram til kynningar.