Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 240. mál.

Málsnúmer 202011099

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 245. fundur - 08.12.2020

Lagt fram til kynningar rafbréf dags. 18.11.2020 frá Velferðarnefnd Alþingis sem sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 240. mál
Lagt fram til kynningar.