Leiðbeiningar um framkvæmd stoðþjónustu

Málsnúmer 202011046

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 244. fundur - 10.11.2020

Tekinn fyrir rafpóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 23.10.2020. Um er að ræða leiðbeiningar um framkvæmd stoðþjónustu skv. lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Einnig var tekinn fyrir gátlisti vegna efnis og framsetningar rökstuðnings fyrir ákvörðun sveitarfélaga í máli um stuðnings- og stoðþjónustu
Lagt fram til kynningar.