Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (jöfnun atkvæðavægis), 27. mál.

Málsnúmer 202010085

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 962. fundur - 22.10.2020

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis, dagsettur þann 20. október 2020, þar sem fram kemur að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendirtil umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (jöfnun atkvæðavægis), 27. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 3. nóvember n.k.
Lagt fram til kynningar.